Fyrirtækjaþjónusta

Takk fyrir að íhuga fyrirtækjaþjónustu Preppbarsins!

Við skiljum að þarfir hvers og eins geta verið fjölbreyttar.

Þar sem við viljum vera auðveldasta leiðin til að borða hollt, viljum við vera eins sveigjanleg og mögulegt er fyrir okkar viðskiptavini.

Við bjóðum uppá eftirfarandi :

-Pantanir sendar í hádeginu 

-Fyrirframgreidd 10 skipta kort

-Opna reikning á fyrirtækið

Það hefur aldrei verið jafn auðvelt að fá holla og góða næringu.

Endilega hafðu samband og við getum aðstoðað þig!

Scroll to Top