Um Preppbarinn

  • Hugmyndin af Preppbarnum kom fyrst snemma árið 2021, vegna mikilla eftirspurnar á veitingastað sem býður upp á raunveruleg næringargildi, var ákveðið að slá til og opnuðum við fyrsta staðinn okkar á Suðurlandsbraut 10, í Febrúar 2022.
    Preppbarinn er fyrsti sinnar tegundar á Íslandi.
  • Markmið okkar er að auðvelda fólki að borða hollt, hvernig sem þú túlkar hollustu. Macros, Vegan, Ketó, Lágkolvetna, Carnivore.